You are here

Væntanlegt

Portrait of Napo

Ný kvikmynd - „Napo í… aftur til heilbrigðrar framtíðar“ var ýtt úr vör í apríl 2016 til stuðnings við „Vinnuvernd alla ævi“ Evrópu-herferðina 2016-17. Vinna er hafin varðandi nýja kvikmynd um vinnutengt öryggi við flutninga á vegum. Napo samtökin framleiða eina til tvær kvikmyndir á hverju ári og við erum að íhuga framleiðslu nýrra kvikmynda varðandi eldsvoða og sprengingu, ryk og heilsugæslu.