Kvikmyndir Napo
"Besta leiðin til að nota Napo er að hugsa Napo"
Napo kvikmyndaröðin er framleidd með tölvugrafík. Í aðalhlutverki eru persónur í atvinnulífinu sem standa frammi fyrir aðstæðum er varða öryggi.
Aðalpersónan, Napo, og félagar hans tjá sig án orða. Sögurnar eru menntunarlegs eðlis. Þær vekja upp spurningar og stuðla að umræðu um tiltekna þætti er varða öryggi á vinnustað. Stundum veita þær hagnýtar lausnir eða leiða til þeirra.
Þær eru blanda menntunar, menningarlegs hlutleysis og kímnigáfu, settar fram í teiknimyndastíl sem gefur "Napo" seríunni sín sérstöku einkenni. Napo er viðkunnanleg en kærulaus persóna. Hið alþjóðlega tungumál Napo gerir það að verkum að kvikmyndirnar hæfa öllum. Hvert atriði er óháð hinum og þau má nota sem heila kvikmynd, eða hvert atriði eitt og sér.
Þar sem Napo er teiknimyndapersóna getur hann farið inn á svið sem ekki væru möguleg í leiknum kvikmyndum eða heimildamyndum. Það bítur ekkert á hann og hann er eilífur, ólíkt því starfsfólki sem við erum að reyna að vernda.
Napo… vinna í hæð
Að vinna í hæð er mjög áhættusamt. Fall út hæð er alltaf áhyggjuefni, enda geta slys leitt til mikilla meiðsla eða jafnvel dauða. Þeir sem slasast og fjölskyldur þeirra eru ekki þau einu sem líða…
Napo í... ryk í vinnu
Ryk er mögulegt vandamál á vinnustaðnum á tvo mismunandi en þýðingarmikla vegu: öndunarvandamál og ryksprengingar. Skaðleg áhrif ryks geta farið frá húðertingu yfir í lungnakrabbamein en það fer…
Verndaðu húðina þína!
Kvikmyndin vekur athygli á hversu hættulegt það getur verið að ber húð komist í snertingu við skaðleg (og stundum ekki mjög skaðleg) efni, þær aðstæður sem húðin verður fyrir áhrifum, og hvað sé…
/sites/napo/files/videos/napo_video/protect_your_skin.avi /sites/napo/files/videos/napo_video/napo-013-protect-your-skin.ogv /sites/napo/files/videos/napo_video/napo-013-protect-your-skin.webm /sites/napo/files/videos/napo_video/protect_your_skin.wmv /sites/napo/files/videos/napo_video/napo-013-protect-your-skin.mp4Napo í hættu þessum hávaða
Hávaði á vinnustað hefur áhrif á þúsundir starfsmanna. Kvikmyndin útskýrir nokkrar helstu ástæður heyrantaps og leggur áherslu á nauðsyn þess að stjórna hávaða á vinnustað, forvarnaraðgerðir og að…
Að vinna í hæð er mjög áhættusamt. Fall út hæð er alltaf áhyggjuefni, enda geta slys leitt til mikilla meiðsla eða jafnvel dauða. Þeir sem slasast og fjölskyldur þeirra eru ekki þau einu sem líða…
Ryk er mögulegt vandamál á vinnustaðnum á tvo mismunandi en þýðingarmikla vegu: öndunarvandamál og ryksprengingar. Skaðleg áhrif ryks geta farið frá húðertingu yfir í lungnakrabbamein en það fer…
Verndaðu húðina þína!
Kvikmyndin vekur athygli á hversu hættulegt það getur verið að ber húð komist í snertingu við skaðleg (og stundum ekki mjög skaðleg) efni, þær aðstæður sem húðin verður fyrir áhrifum, og hvað sé…
Hávaði á vinnustað hefur áhrif á þúsundir starfsmanna. Kvikmyndin útskýrir nokkrar helstu ástæður heyrantaps og leggur áherslu á nauðsyn þess að stjórna hávaða á vinnustað, forvarnaraðgerðir og að…
Pagination
Napó í... of heitt til að vinna
Loftslagsbreytingar hafa færst ofar á dagskrá stjórnmálamanna og almennings. Nýja Napó-myndin er gerð til að auka vitund um áhrif loftslagsbreytinga á vinnuumhverfið og þær aðgerðir sem hægt er að…
Napo í...sagan af bestu skiltunum – endurgerð (2023)
Fyrsta myndin í Napo röðinni veitir grundvallarupplýsingar um heilbrigðis- og öryggisskilti og merki sem eru til staðar á vinnustaðnum. Hún veitir nýjum starfsmönnum gagnlegar upplýsingar og er góð…
Pagination
Pagination
Loftslagsbreytingar hafa færst ofar á dagskrá stjórnmálamanna og almennings. Nýja Napó-myndin er gerð til að auka vitund um áhrif loftslagsbreytinga á vinnuumhverfið og þær aðgerðir sem hægt er að…
Fyrsta myndin í Napo röðinni veitir grundvallarupplýsingar um heilbrigðis- og öryggisskilti og merki sem eru til staðar á vinnustaðnum. Hún veitir nýjum starfsmönnum gagnlegar upplýsingar og er góð…