You are here
Leitarniðurstöður fyrir "Slysavarnir"
2018
Napo hefur verið ómissandi hluti af Vinnuvernd (OSH) í meira en 20 ár. Á sinna gamansama hátt dregur hann að sér athygli og veldur vitundarvakningu um þau vinnuverndarmálefni sem eru efst á baugi hverju sinni. Um leið og Napo heyrði um nýja...
Horfa á myndskeið2017
Napó veit að forvarnir er betri en umbætur. Í þessari tveggja og hálfs mínútu mynd fer hann yfir OiRA, ókeypis og einfalt nettól fyrir lítil fyrirtæki til að gera áhættumat á vinnustaðnum. Ef þú vilt fá frekari upplýsingar skaltu fara á OiRA-...
Horfa á myndskeið2015
Rafmagn er kunnuglegur og nauðsynlegur hluti af hversdagslegu lífi en það getur slasað eða banað fólki og valdið skemmdum ef ekki er gengið um það af virðingu. Hægt er að grípa til einfaldra varúðarráðstafana til þess að draga mjög úr slysahættu...
Horfa á myndskeiðSkoða þætti