You are here

Hitaslag

Leitarniðurstöður fyrir "Hitaslag"

Napo í... varmastreitu (Bæði í orði og á borði)

Napo í... varmastreitu (Bæði í orði og á borði)
2018

Í seinni stuttmyndinni vinnur Napo í málmsteypu nálægt heitum málmi sem flæðir úr bræðsluofni. Napo þarf að drekka meira vatn en drekkur orkudrykki, borðar súkkulaðistykki og tekur hitalækkandi pillu þess í stað, og hunsar ráðleggingar frá yfirmanni...

Horfa á myndskeið

Napo í... varmastreitu (Einvígið)

Napo í... varmastreitu (Einvígið)
2018

Í hinni fyrri af tveimur stuttmyndum er Napo að vinna á byggingarstað í heitri sól. Því lengur sem hann vinnur því heitari verður sólin. Napo þarf að drekka vatn til að forðast úrvötnun en hann verður ruglaður og líður illa. Yfirmaður hans segir...

Horfa á myndskeið