You are here

Kvikmyndir Napo

"Besta leiðin til að nota Napo er að hugsa Napo"

Napo kvikmyndaröðin er framleidd með tölvugrafík. Í aðalhlutverki eru persónur í atvinnulífinu sem standa frammi fyrir aðstæðum er varða öryggi.

Aðalpersónan, Napo, og félagar hans tjá sig án orða. Sögurnar eru menntunarlegs eðlis. Þær vekja upp spurningar og stuðla að umræðu um tiltekna þætti er varða öryggi á vinnustað. Stundum veita þær hagnýtar lausnir eða leiða til þeirra.

Þær eru blanda menntunar, menningarlegs hlutleysis og kímnigáfu, settar fram í teiknimyndastíl sem gefur "Napo" seríunni sín sérstöku einkenni. Napo er viðkunnanleg en kærulaus persóna. Hið alþjóðlega tungumál Napo gerir það að verkum að kvikmyndirnar hæfa öllum. Hvert atriði er óháð hinum og þau má nota sem heila kvikmynd, eða hvert atriði eitt og sér.

Þar sem Napo er teiknimyndapersóna getur hann farið inn á svið sem ekki væru möguleg í leiknum kvikmyndum eða heimildamyndum. Það bítur ekkert á hann og hann er eilífur, ólíkt því starfsfólki sem við erum að reyna að vernda.

Napa í ..... allir vinna

Napa í ..... allir vinna

2012

Ekki er allt sem sýnist þegar verksmiðjueigandinn veitir fjölmiðlum viðtal um framleiðslu og öryggismál fyrirtækisins. Á mismunandi stigum stangast óöruggar starfsvenjur og misbrestur á að fylgja...

Napo í ... lungu í vinnunni

Napo í ... lungu í vinnunni

2011

Nálægð við tóbaksreyk er skaðleg heilsu þess sem reykir og þess sem reykir ekki. Tóbaksreykur getur valdið alvarlegum vandamálum, svo sem hjarta- og æðasjúkdómum og öndunarfærasjúkdómum. Hann getur...

Napo í ... öryggismyndum

Napo í ... öryggismyndum

2011

Áherslan er lögð á flutning á varningi í fyrirtækjum. Lyftarinn er í aðalhlutverki en einnig er fjallað um önnur flutningstæki, bæði innan og utna dyra. Í myndinni eru atriði um öryggi við vinnu er...

Wo ist mein Kopf (Napo í... ‘Ef hausinn væri ekki fastur á mér...’)

Wo ist mein Kopf (Napo í... ‘Ef hausinn væri ekki fastur á mér...’)

2010

Í þessari stuttu kvikmynd, styður Napo "Losum okkur við hætturnar"-herferðina (Risiko raus!), sem leggur áherslu á mikilvægi þess að keyra varlega og sýna öryggi í flutningi. Myndin sýnir hvernig...

Pages