You are here

Back to Films

Napo í hreinsun

Þessi kvikmynd sýnir heilsufars- og öryggishættur sem starfsfólk í þrifum og verktakaiðnaði verður fyrir þar á meðal að renna til og hrasa, falla, meðhöndla þunga hluti og að starfa eitt og sér. Markhópurinn eru verktakar og fyrirtæki sem sjá um hreingerningar en þessi mynd hentar öllum sviðum og starfsfólki á öllum stigum, einkum ungu fólki í þjálfun og þeim sem eru að öðlast starfsreynslu. Markmiðið er að gera fólk meðvitað um algengar hættur sem tengjast hreingerningum, og þann möguleika að benda á forvarnaraðgerðir. Stundum fer Napo varlega og í annan tíma tekur hann áhættur. Með samstarfsmanni sínum, Nanette, yfirmanni og viðskiptavininum, tekst hann á við mismunandi hættustig. Aðstæður veita honum tækifæri til að tala um skipulagið og verkáætlunina, öryggisskilti, notkun stiga og þrepa, vandamál sem tengjast meðhöndlun þungra hluta, samstarf við aðra,og flæði upplýsinga.

Hreinsun

Þáttur 01Hreinsun

2004
Breyting á áætlun
Vinna í hæð
Nóg komið
Öryggisáætlun
Gult spjald
Öryggisenglar
Endir

Þáttur 09Endir

2004