You are here

Back to Films

Napo í stuðandi aðstæðum

Rafmagn er kunnuglegur og nauðsynlegur hluti af hversdagslegu lífi en það getur slasað eða banað fólki og valdið skemmdum ef ekki er gengið um það af virðingu. Hægt er að grípa til einfaldra varúðarráðstafana til þess að draga mjög úr slysahættu þegar unnið er með eða nálægt rafmagni. „Napo í stuðandi aðstæðum“ lýsir nokkrum af áhættunum: stuttu sögurnar sýna Napó í ýmsum hættum þar sem rafmagn kemur við sögu og lengri sögurnar fjalla um vinnuskipulag og vinnusambönd. Hætturnar eru leiknar af lítilli fígúru sem teiknuð er af rafboga í rafbláum lit. Myndin er hönnuð til þess að sýna nokkur af vandamálunum, örva umræður og leiða til öruggari starfsvenja.

Napo í stuðandi aðstæðum
Ekki toga

Þáttur 02Ekki toga

2015
Yfir og út

Þáttur 03Yfir og út

2015
Bíllinn líka
Næstum slys

Þáttur 05Næstum slys

2015
Tvöfaldur skammtur
Í hita leiksins
Áhættusöm viðgerð
Lásinn á

Þáttur 09Lásinn á

2015
Að gera illt verra
Háspenna í hjartanu