You are here

Back to Films

Napo í …. öruggt viðhald

Lélegir viðhaldsstaðlar eru afar algeng orsök slysa og vinnutengdra sjúkdóma. Mörg slys verða við viðhaldsvinnu, eða vegna skorts á viðhaldi eða vegna lélegs viðhalds.

Þessi kvikmynd sýnir Napo í ýmsum aðstæðum; stundum er hann starfsmaður sem sinnir viðhaldsvinnu, í annan tíma er hann hefðbundin starfsmaður. Við sjáum hversu mikilvægt það er að einangra eða „útskrá“ þegar viðhald á tækjum fer fram, vandamálin sem fylgja „földum hættum“, að vinna í lokuðu rými, og mikilvægi þess að hæfur aðili sjái um viðhaldsvinnuna, einkum athugun og prófun.


Þessi kvikmynd, sem hentar öllum sviðum og starfsmönnum á öllum stigum, leitast við að efla góðar venjur og dregur athygli að því hversu öruggt viðhald er mikilvægt.

Kynning
Útskrá
Faldar hættur

Þáttur 03Faldar hættur

2010
Ekki leika af fingrum fram!
Hætta að innan!
Einn, tveir, hvað skal gera?
Endir