Skip to main content

Denk an mich. Dein Rücken (Napo í... "Gættu að bakinu’")

Categories
Stoðkerfisvandamál
Vinnuvistfræði
Öryggi á skrifstofum
Líkamsstaða

Bakverkir geta orsakast af mörgum ástæðum, hvort sem það er á heimilinu eða á vinnustaðnum. Þetta veit Napo, aðalpersónan í nýju teiknuðu stuttmyndinni sem var gerð fyrir herferðina "Gætið að bakinu". Napo beinir athyglini að mörgum hættulegum aðstæðum sem geta leitt til bakmeiðsla og veitir ráð hverning sneiða megi hjá þeim.

Myndbandið er framleitt af Via Storia fyrir DGUV árið 2013

Hala niður