You are here

Napó fyrir kennara

Kennsluúrræði fyrir kennara

Með því að nota hina vinsælu sögupersónu, Napo, hefur EU-OSHA, (Vinnuverndarstofnun Evrópu), ásamt Napo hópnum búið til kennsluefni á sviði vinnuverndar fyrir kennara sem ætlað er að kynna grunnskólabörnum heilbrigðis- og öryggismál á fræðandi og á skemmtilegan og hugmyndaríkan hátt með því að nota myndstiklur um Napo og skapandi verkefni.

Námsmarkmiðin eru búin til fyrir hverja kennslustund, sem er skilgreind út frá einni Napo kvikmynd/atriði og kennarar hafa möguleika til að velja úr ýmsum athöfnum og fá þau úrræði sem þarf til að miðla efninu, svo og nokkrar hugmyndir um hvernig eigi að meta árangur nemendanna. Kennslustundirnar eru hannaðar til að vera sveigjanlegar, passa saman styrkja núverandi námsefni og aðstoða kennara og nemendur.

Kennslustundir [6]

 Besta sagan um öryggisskilti: Önnur kennslustund – boð- og björgunarskilti

Bestu öryggisskilti Napos: boð- og björgunarskilti

Slysavarnir, Öryggismerki

Napo fræðir um líkamann: Fyrsta kennslustund - húðin

Napo fræðir um líkamann - húðin

Íðefni, Persónulegur hlífðarbúnaður, Húðvernd

Napo fræðir um líkamann: Önnur kennslustund - bakið

Napo fræðir um líkamann - bakið

Íðefni, Persónulegur hlífðarbúnaður, Húðvernd