Napo - Öryggi með bros á vör
Notaðu Napó-myndskeið til að boða öryggi og heilbrigði á vinnustað.
Napó er hetjan í teiknimyndum, sem framleiddar eru af hópi samtaka í Evrópu, til þess að kynna mikilvæg vinnuverndarmál til sögunnar með minnisstæðum og skemmtilegum hætti. Vinalega söguhetjan er tákngervingur starfsmanns sem gæti verið við störf í hvaða iðnaði eða geira sem er.
Kvikmyndir Napó
Lært með Napo
Þessi úrræði eru til að gera stofnunum kleift að nota Napo kvikmyndir til að auka vitund um heilsu- og öryggismál innan hópa…
Með því að nota hina vinsælu sögupersónu, Napo, hefur EU-OSHA, (Vinnuverndarstofnun Evrópu), ásamt Napo hópnum búið til…
Napo er upprunaleg hugmynd lítils hóps OSH samskiptasérfræðinga, sem var ætlað að uppfylla þörfina á betri gæðum upplýsingavara til að rjúfa múra milli landa og taka tillit til margbreytilegra menningarheima, tungumála og hagnýtra þarfa starfandi fólks.