Napo - Öryggi með bros á vör
Notaðu Napó-myndskeið til að boða öryggi og heilbrigði á vinnustað.

Napó er hetjan í teiknimyndum, sem framleiddar eru af hópi samtaka í Evrópu, til þess að kynna mikilvæg vinnuverndarmál til sögunnar með minnisstæðum og skemmtilegum hætti. Vinalega söguhetjan er tákngervingur starfsmanns sem gæti verið við störf í hvaða iðnaði eða geira sem er.

Lært með Napo

These resources are to enable organisations to use Napo films to raise awareness about health and safety topics within groups of…
Icon Napo for teachers
Með því að nota hina vinsælu sögupersónu, Napo, hefur EU-OSHA, (Vinnuverndarstofnun Evrópu), ásamt Napo hópnum búið til…

Napo er upprunaleg hugmynd lítils hóps OSH samskiptasérfræðinga, sem var ætlað að uppfylla þörfina á betri gæðum upplýsingavara til að rjúfa múra milli landa og taka tillit til margbreytilegra menningarheima, tungumála og hagnýtra þarfa starfandi fólks.