Skip to main content

Napo í... ryk í vinnu

Categories
Ryk
Hættuleg efni
Vélbúnaður
Persónulegur hlífðarbúnaður

Ryk er mögulegt vandamál á vinnustaðnum á tvo mismunandi en þýðingarmikla vegu: öndunarvandamál og ryksprengingar. Skaðleg áhrif ryks geta farið frá húðertingu yfir í lungnakrabbamein en það fer eftir samsetningu ryksins, og gerð og magni váhrifa.

„Napo í... ryk í vinnu“ sýnir sumar af mörgum aðstæðum og efnum sem mynda ryk og leggur áherslu á mikilvægi þess að stjórna váhrifum frá ryki í vinnu til að forðast slæma heilsu. Myndin endar með sprengingu - ryksprengingu - hraður bruni fínna agna sem svífa í loftinu oft, en ekki alltaf, í innilokuðu rými.