Skip to main content

Napo í… eldhætta!

Categories
Eldur og sprengingar
Neyðarleiðir
Neyðarferlar

Þessi kvikmynd sýnir eld- og sprengihættuna á vinnustaðnum og þær ráðstafanir sem hægt er að grípa til til að draga úr hættunni. Grundvallaratriði við stjórnun áhættunnar er öflugt áhættumat. Til þess að eldur kvikni eða sprenging eigi sér stað þarf þrjá þætti: eldfimt efni (eldsneyti), loft (súrefni) og íkveikjugjafa (hita).

Markhópur myndarinnar er fyrst og fremst starfsfólk sem vinnur í iðnaði og/eða störfum þar sem eld- og sprengihætta er mest.