Categories
Í hinni fyrri af tveimur stuttmyndum er Napo að vinna á byggingarstað í heitri sól. Því lengur sem hann vinnur því heitari verður sólin. Napo þarf að drekka vatn til að forðast úrvötnun en hann verður ruglaður og líður illa. Yfirmaður hans segir honum að drekka meira vatn og fara í skugga til að kæla sig.
Napo-hópurinn vill þakka Borgarstjórn Dubai fyrir hugmynd að og fjármögnun þessara mynda.
Hala niður