Skip to main content

Napo í... varmastreitu (Bæði í orði og á borði)

Categories
Varmastreita
Ofþornun
Örmögnun
Hitaslag

Í seinni stuttmyndinni vinnur Napo í málmsteypu nálægt heitum málmi sem flæðir úr bræðsluofni. Napo þarf að drekka meira vatn en drekkur orkudrykki, borðar súkkulaðistykki og tekur hitalækkandi pillu þess í stað, og hunsar ráðleggingar frá yfirmanni sínum. Napo fer að líða illa og gerir mistök við framleiðsluna. Samstarfsmaður grípur inn í og fer með Napo á svalan stað til að drekka vatn og kæla sig.

Napo-hópurinn vill þakka Borgarstjórn Dubai fyrir hugmynd að og fjármögnun þessara mynda.

Hala niður