Napo í... Ég er kommmitmensch

Napo í... Ég er kommmitmensch
Categories
Forvarnir
Góð vinnuvernd eru góð viðskipti
Slysavarnir
Samskipti
Forysta og starfsmannaþátttaka

Napo hefur verið ómissandi hluti af Vinnuvernd (OSH) í meira en 20 ár. Á sinna gamansama hátt dregur hann að sér athygli og veldur vitundarvakningu um þau vinnuverndarmálefni sem eru efst á baugi hverju sinni. Um leið og Napo heyrði um nýja forvarnarherferðina vildi hann taka virkan þátt í heni og verða kommmitmensch. Þess vegna var búið til safn ýmissa þátta úr fyrri Napo-myndum sem snerta sex svæði athafnasvæði kommmitmensch herferðarinnar. Napo er kommmitmensch því hann hefur skilið að vinnuvernd ætti alltaf að spila ómissandi hlutverk í daglegum störfum okkar.

Stutt yfirlit yfir nýju herferðina um forvarnarmenningu frá DGUV