Skip to main content

Napo í léttu byrgðinni

Categories
Stoðkerfisvandamál
Vinnuvistfræði
Meiðhöndlun á hleðslu

Vöðva- og beinasjúkdómar (MSDs) eru algengustu vinnutengdu sjúkdómarnir í Evrópu, herja á milljónir starfsmanna - einhvern tímann á ævinni munu allt að 90 prósent fólks þjást af bakverkjum, verkjum í efri limum, og endurteknum álagsverkjum.

„Minnkaðu byrgðina“ styður við samþætta stjórnunaraðferð til að takast á við MSDs, og þörfina á að leggja áhersluna á „allt álagið á líkamann“, sem tekur til alls álagsins og spennunnar, umhverfisþátta á borð við kaldar vinnuaðstæður, vinnuhraðann, og þyngslin sem þarf að færa.
Kvikmyndin sýnir Napo takast á við ólíkar vinnuaðstæður og hentar öllu starfsfólki, þar á meðal farands- og tímabundnu starfsfólki. Ellefu þættir sýna dæmigerðar aðstæður á vinnustað.

Hala niður