Skip to main content

Napo í léttu byrgðinni – 2021

Categories
Stoðkerfisvandamál
Meiðhöndlun á hleðslu
Starfsvíxlun
Vinnuvistfræði
Stoðkerfisvandamál eru algengustu heilsufarsvandamál sem tengjast vinnu fólks í Evrópu, þrátt fyrir að umtalsvert hafi verið gert til að koma í veg fyrir þessi vandamál. Bakverkir og verkir í handleggjum eru algengastir í Evrópu. Þrír af fjórum helstu áhættuþáttum sem tengjast stoðkerfisvandamálum eru endurteknar hreyfingar á höndum og handleggjum, kyrrseta og einnig burður eða tilfærsla á fólki eða þungum hlutum. Stoðkerfisvandamál eru ekki bara vandamál hvers og eins einstaklings, heldur einnig vandamál fyrirtækja og hjá samfélaginu í heild. Vandamál tengd stoðkerfi eru algengasta orsök skertrar starfsgetu, fjarveru frá vinnu vegna veikinda og einnig flýttum starfslokum. 
Þessi röð af stuttmyndum sýnir Napo lenda í ýmsum vandamálum og efni þeirra höfðar til alls starfsfólks, þar með talið farandverkafólks og starfsfólks í tímabundinni ráðningu.

Hala niður