Skip to main content

Napo í ... lungu í vinnunni

Categories
Tóbaksreykur
Óbeinar reykingar

Nálægð við tóbaksreyk er skaðleg heilsu þess sem reykir og þess sem reykir ekki. Tóbaksreykur getur valdið alvarlegum vandamálum, svo sem hjarta- og æðasjúkdómum og öndunarfærasjúkdómum. Hann getur leitt til dauða af völdum krabbameins, kransæðasjúkdóma eða heilablóðfalls. Samt sem áður eru þúsundir starfsmanna í návígi við tóbaksreyk á vinnustað sínum. Í þessu stutta myndbroti, leggur Napo sitt af mörkunum fyrir málstað reyklausra vinnustaða.