Skip to main content

Napo í hættulegum viðskiptum

Categories
Hættumat
Slysavarnir

Áhættumat er þema evrópsku herferðarinnar 2008/09. Hættuleg viðskipti er um hættur og áhættur á vinnustað og þörfina á að meta hættur og bregðast við niðurstöðunum til að gera vinnustaðinn öruggari og heilsusamlegri. Kvikmyndin lítur á hættur og helstu áhættur á vinnustöðum, og þörfina á að: „Stöðva, hugsa og framkvæma“ til að draga úr fjölda slysa á vinnustað og tíðni atvinnusjúkdóma. Kvikmyndin er ætluð til nota sem hluti að kynningu á áhættumati og hugtökunum hætta og áhætta.