You are here

Back to Films

Napo á vegferð til öryggis

Publication date: 
2017
Napo á vegferð til öryggis

Í myndinni er Napo settur í aðstæður sem bílstjórar raunverulega lenda í og þurfa að takast á við á vegum úti og undirstrikar hversu mikilvægt er að skipuleggja og undirbúa hverja ferð. Lykil atriði í myndinni eru; að bakka, öruggur farmur, gott viðhald á tækjum, vera með vatn og annað nesti á ferðalögum og síðast en ekki síst að hafa farsíma til að geta látið vita af sér ef eitthvað kemur upp á.