Skip to main content

Napo í öruggri byrjun

Categories
Ungt fólk
Slysavarnir
Þjálfun

Myndin er gerð til að vekja athygli á málefnum sem ungt fólk, sem er að byrja í nýrri vinnu eða á nýjum vinnustað, þarf að takast á við. Napo er góð leið til að ná til ungra áheyrenda, einkum ungs fólk í starfsþjálfun eða eru að öðlast starfsreynslu. Kvikmyndin er einnig góð fyrir alla nýja á atvinnumarkaðnum, þar á meðal farands- og tímabundna starfsmenn. Sjö þættir sýna dæmigerðar aðstæður sem nýjir aðilar á vinnumarkaði takast á við.

Hala niður