Skip to main content

Napo í: "öryggi á… og utan vinnu"

Categories
Tómstundir og lífsstíll
Vegaöryggi
Íþróttir
Afslöppun

Þessi kvikmynd fjallar um Napo þar sem hann er fyrirmyndar starfsmaður. Eftir vinnu hundsar hann hins vegar hættur og reglur, í ólíkum aðstæðum. Þetta leiðir til margra tilfella þar sem litlu munar að slys verði og loks verður hann fyrir íþróttameiðslum og Napo endar á sjúkrahúsi. Þessar aðstæður í frítíma ná yfir akstur, heimilið, lífsstíl, félagslíf og íþróttir. Hægt er að niðurhala stuttu skyndiprófi á heimasíðunni (eða DVD), og er hægt að nota til að fara yfir nokkrar af reglunum með áheyrendum.

Helsti markhópur þessarar Napo myndar er starfsfólk fyrirtækis. Ætlunin er að nota hana til umfjöllunar um að nýta frítíma sinn á öruggan hátt. Kvikmyndin er einnig góð fyrir stjórnunarþjálfun í sambandi við viðveru- og fjarverustjórnun.