Categories
Hávaði á vinnustað hefur áhrif á þúsundir starfsmanna. Kvikmyndin útskýrir nokkrar helstu ástæður heyrantaps og leggur áherslu á nauðsyn þess að stjórna hávaða á vinnustað, forvarnaraðgerðir og að nota viðeigandi búnað til varnar heyrninni þegar við á. Þessi mynd hentar öllum sviðum og starfsfólki á öllum stigum en einkum ungu fólki í þjálfun eða að öðlast starfsreynslu.
Hala niður