Skip to main content

Napo… Stöðvið heimsfaraldurinn

Categories
Hættuleg efni
Öndunar
Húðvernd
Sálfélagsleg áhætta og streita

COVID – 19 hefur haft mikil áhrif á vinnustaði í landinu, bæði fyrir starfsfólkið og fyrirtækin. Napo vill leggja sitt af mörkum. Það er þó erfitt að sýna í stuttu myndbandi allt það sem hægt er að gera til að forðast smit og því er athyglinni beint að einum mikilvægum áhættuþætti. 

Hér sýnir Napo okkur ,eins og honum er einum lagið, hvernig smit getur borist milli manna með snertingu og hvað við getum gert til að draga úr þessari áhættu.