Categories
Loftslagsbreytingar hafa færst ofar á dagskrá stjórnmálamanna og almennings. Nýja Napó-myndin er gerð til að auka vitund um áhrif loftslagsbreytinga á vinnuumhverfið og þær aðgerðir sem hægt er að grípa til til að draga úr áhættunni á því að starfsmönnum verði of heitt.
Það ætti að haga vinnutímanum þannig að vinna liggi niðri þegar sólin er hvað heitust...sólin er óvinurinn. Helsti markhópurinn eru verkamenn utandyra - götusóparar og verkamenn í byggingariðnaði og landbúnaði - en einnig skrifstofufólk.
Hala niður