Skip to main content

Sicherer Auftritt mit Napo (Örugg framkoma með Napo)

Categories
Renna til, hrösun og fall
Merki og merkimiðar
Öryggismenning

Öryggi á vinnustað krefst framsýni og áreiðanlegs vinnuskipulags. Í þessari mynd, hrasar Napo, dettur og fer frá einni háskalegri stöðu í þá næstu.

Atriðin sex sem hér eru sýnd má nota í varnarskyni og sem leiðbeiningar í vinnustofum þar sem fjallað er um slys sem verða þegar menn hrasa og detta. Þessi atriði eru tekin úr myndinni "Ævintýri Napos".

Myndbandið er framleitt af Via Storia fyrir DGUV árið 2003